Vegna slæmrar veðurspár um helgina hefur mótanefnd Hermannsgöngunnar ákveðið í samráði við SKÍ að fresta göngunni sem fram átti að fara laugardaginn 13. janúar. Ný dagsetning verður ákveðin í byrjun næstu viku.