Við verðum því miður að játa okkur sigruð fyrir veðrinu. Það er búið að vera alltof hlýtt og bráðnunin of mikil til þess að geta haft opið um helgina. Veturinn er þó búinn að vera góður þrátt fyrir að hafa byrjað ansi rólega. En það...

Við verðum því miður að játa okkur sigruð fyrir veðrinu. Það er búið að vera alltof hlýtt og bráðnunin of mikil til þess að geta haft opið um helgina. Veturinn er þó búinn að vera góður þrátt fyrir að hafa byrjað ansi rólega.
En það er þó aldrei að vita nema að við fáum venjulegt maí veður fljótlega og þá munum við skoða það hvort við getum opnað aftur svo framalega sem við höfum áframhaldandi snjó.