Vinnusóttkví

Frá og með föstudeginum 9.10. verða erlendir aðilar að störfum við uppsetningu á stólalyftu í fjallinu. Þeir verða í vinnusóttkví samkvæmt heimild sóttvarnarlæknis. Því er öll umferð ofan skíðahótels bönnuð til og með miðvikudagsins  14.10.

Við erum öll almannavarnir