Mánudagur 20. janúar
Opið 15-19
Nýr snjór og vetrardagur framundan hér í fjallinu, það verður norðaustan átt hjá okkur í dag og líklegt að snjói eitthvað meira
Núna eru -5 gráður og 2-4 m/s
Eins og áður hefur komið fram byrjum við með takmarkaða opnun á neðra svæði með Fjarka, Hólabraut. Búið er að troða Andrés, Hólabraut, Rennsli, Hjallabraut og Töfrateppi. Auður kaðallyftan okkar enn óvirk.
Á göngusvæði eru Andrés 1,2km og Ljósahringur 3,5 troðnir frá 11:00.
Athugið ! Vinsamlegast virðið merkingar og lokanir, það er lítill sem enginn snjór utan troðinna leiða og mjög varasamt. Eins eru leiðir ekki komnar í fulla breidd svo nýtum plássið vel í brekkunum og tökum tillit til hvors annars meðan staðan er svona.
Hlökkum til að sjá ykkur í fjallinu
--------------------------------------------
Monday January 20th
Open 15-19
New snow and a wintery day ahead here at the mountain, there will be NE winds today and likely some more snow
Now we have -5 degrees and 2-4 m/s
We will start with a limited opening of the lower area with Fjarki and Hólabraut. The groomed slopes are Andrés, Hólabraut, Hjallabraut, Rennsli and Töfrateppi. Our tow lift Auður is still out of order.
At the XC area we have Andrés 1,2km and Ljósahringur 3,5km loops are groomed from 11:00
Attention ! Please follow signs and closures, there is little or no snow outside groomed slopes and very dangerous. Slopes are not at full width so please use the space well and be mindful of each other while the conditions are like this.
Look forward to see you at the mountain