Verkstæði

Verkstæði skíðaleigunnar sinnir viðgerðum og viðhaldi á búnaði fyrir skíðaleiguna. Þó er viðskiptavinum velkomið að koma með sinn eigin búnað í yfirhalningu. Við erum með öflugan varahlutalager.