Hjálmar

Í 16 ár hefur skíðaleigan í Hlíðarfjalli boðið viðskiptavinum sínum upp á fría hjálma til notkunar. Það er takmark okkar að flestir noti hjálma til að auka skíðaöryggi. Í boði eru hjálmar fyrir allra yngstu iðkendurna (3 ára) og upp í fullorðna (100 ára).