Brettabúnaður

Leiga á brettabúnaði verður ávallt vinsælli og vinsælli. Skíðaleigan bíður upp á snjóbretti í stærðunum 90 cm – 168 cm, aðallega frá Nidecker.  Bindingarnar eru þannig að fljótlegt er að uppfylla þarfir örfættra ("goofy") eða þeirra sem vilja standa útskeifir. Við bjóðum upp á brettaskó í stærðunum 185 til 325 mondo point*.  

 *Stærðir á skíðaskóm eru gefnar upp með svokölluðum mondo-stuðli sem byggist á fótalengd í sentimetrum eða lengd innri botnsflatar í skóm (sjá mondo-kerfið hér)