Veðurspá Veðurvaktarinnar

19.feb kl. 12:30

D.Þ.

Veðurspá fyrir Hlíðarfjall 21. til 23.feb.
Talsverð snjósöfnun fram að helgi, meira en 50 cm, sem fellur í norðaustanátt.
Áfram norðlæg átt á föstudag og laugardag með snjókomu og takmörkuðu
skyggni, en snýst í vestanátt og léttir til á sunnudag.

21. – föstudagur
Norðaustan 8-11 m/s. Lágskýjað og snjókoma, einkum fyrripartinn. með
köflum og Skýjað að mestu og él verða yfir daginn. Frost 4 til 5 stig.

22. - laugardagur
Norðaustan 7-10 m/s. Áfram lágskýjað, takmarkað skyggni og dálítil
snjókoma. Frost 5 til 6 stig.

23. - sunnudagur
Snýst í vestan 5-8 m/s, léttir til með deginum og herðir á frosti. Frost 10 til 12
stig um kvöldið.