Leiga fyrir hópa

Hópar 10 eða fleiri.

Vinsamlegast hafið samband í gegnum tölvupóstinn hlidarfjall@fjallakofinn.is  

ATH – greiða þarf fyrir hópa í einni greiðslu (einhver í hópnum sé um að vera hópstjóri) 

  1. Hafa samband með góðum fyrirvara.
  2. Þú færð tölvupóst frá okkur með skjali sem þú fyllir út fyrir hópinn - hæð - þyngd- skóstærð - getu stig (sjá skilmálar)
  3. Upplýsingar um alla sem ætla að leigja búnað þurfa að berast okkur þrem virkum dögum fyrir komu hópsins
  4. Við sendum ykkur síðan skjalið til baka þar sem búið er að gefa hverjum og einum ákveðið númer. 

Hópar sem eru fleiri en 20 fá 10% afslátt af leigubúnaði.

Ef þú ert með skólahóp hafðu þá samband við okkur á netfanginu hlidarfjall@fjallakofinn.is