Fáðu leiðsögn í fjallaskíðun

Fáðu leiðsögn í fjallaskíðun hjá Chago (Santiago Rodrigues) eiganda Avalanche Science. Hann hefur áratuga reynslu af leiðsögn í fjallaskíðun. Hann býr í Idaho USA og leiðsegir allt árið um kring um í Mores Creed Summit, Chíle. Argentínu, Rúmeníu, Pýreníafjöllunum og á Tröllaskaganum á Íslandi.
Chago
-Eigandi Avalanceh Scienc
- Hefur kennt sjóflóðanámskeið síðan 1996.
Er sérfræðingur hjá Háskólanum í Boise í snjóflóðafræði og snjó.
ástríða hans er snjór og aftur snjór og að skíða með vinum og viðskiptavinum í púðri.
Takmarkaðir dagar í boði í mars og aprîl. Skoðaðu heimasíðuna okkar