Veðurguðirnir eru okkur ekki hliðhollir þessa dagana. Lokað er í Hlíðarfjalli í dag og morgundagurinn lítur alls ekki vel út. Ekki er ljóst með sunnudaginn en við opnum um leið og veður og aðstæður leyfa.

Veðurguðirnir eru okkur ekki hliðhollir þessa dagana. Lokað er í Hlíðarfjalli í dag og morgundagurinn lítur alls ekki vel út. Ekki er ljóst með sunnudaginn en við opnum um leið og veður og aðstæður leyfa. Nýjar upplýsingar koma á heimasíðuna og á facebook um leið og eitthvað rofar til.

Ath. vegna þessa eru lyftumiðar fyrir morgundaginn ekki í boði á heimasíðunni.