Hlíðarfjall verður lokað í dag. Starfsmenn eru að funda um mögulegar útfærslur á opnun miðað við þær reglur sem settar hafa verið til að varna Covid 19 útbreiðslu.