Kaupa miða á netinu

Lyftumiðar

Við mælum með að fólk kaupi miða á heimasíðu okkar https://hlidarfjall.skiperformance.com/is/store#/is/buy og geti þar með farið beint í brekkurnar. Ef keyptir eru fleiri en einn dagur er hægt að nota þá hvaða dag sem er á þessum vetri.

Skidata kort eru seld á eftirfarandi stöðum:

Akureyri:   N1 Veganesti and  N1 Leirunesti

Annarsstaðar:  N1 Ártúnsbrekka,  N1 Engihjalla Kópavogur,  N1 Lækjargata Hafnarfjörður and N1 Mosfellsbær