Lokun vegna Covid 19.

Til varnar útbreiðslu Covid 19 hefur svæðinu verið lokað meðan á samkomubanni stendur. Við munum halda göngubraut opinni þegar veður leyfir en minnum á að æfingar og mótahald er ekki leyfilegt meðan á samkomubanni stendur. Virðum tveggja metra nálgunarregluna þannig að ekki þurfi að skera þessa þjónustu niður líka.