Skíðarútan byrjar að ganga

Sætaferðir í skíðarútuna upp í Hlíðarfjall eru nú í boði. Rútan stoppar á 8 stöðum víðsvegar um Akureyri áður en hún heldur upp í fjall. Kjörið að nýta sér þennan hentuga kost.