Skíðasvæðið verður lokað mánudaginn 16. mars. Verið er að skipuleggja og útfæra aðgerðaáætlun vegna Covid 19. Frekari frétta og upplýsinga um næstu skref liggja vonandi fyrir seinni partinn á morgun.