Veðurspá Veðurvaktarinnar 26. - 28. janúar

26. –föstudagur
Áfram hægur vindur í Hlíðarfjalli, en skýjað af háskýjum.  Vægt frost.  Strekkingur um tíma um kvöldið. En snjóar þó ekki.
27. –laugardagur
Hæg sunnanátt eða allt að því logn.  Skýjað með köflum og sólarglennur, en smáél geta líka gengið yfir.  Frost 2 til 3 stig.
28. –sunnudagur
Áfram hægviðri eða sunnan andvari. Snjómugga fyrst um morguninn og ný föl, en síðan úrkomulaust og bjart til fjallanna.   Frost um 4 stig.