World Snow Day / Snjór um víða veröld sunnudaginn 21. janúar

World Snow Day / Snjór um víða veröld sem alþjóða skíðasambandið FIS stendur fyrir er á sunnudaginn 21. janúar. Í tilefni þess verður blásið til fagnaðar í Hlíðarfjalli og munu börn og unglingar upp að 18 ára aldri frá frítt í allar lyftur og einnig verður 20% afsláttur fyrir alla gesti af leigubúnaði í skíðaleigunni.

Boðið verður upp á heitt kakó kl. 13